Ætlar enginn blaðamaður að spyrja Nefnd um dómarastörf, hvað þurfi eiginlega til þess að hún synji dómara um heimild til að taka að sér aukastarf eða eiga hluti í félögum? Jafngildir tilkynning því að heimild sé fengin? Hefur nefndin svomikið sem tekið það fyrir á fundi hversu viðeigandi það sé að dómarar eigi tugi milljóna í hlutabréfum? Þurfa dómarar að reka smálánafyrirtæki eða eitthvað álíka til þess að nefndin sjái ástæðu til að segja a-hemm …?