En leiðinlegt

Einhver Gunnar Sveinsson skrifar í sunnudagsmoggann í tilefni af úrfellingu kristilegs siðgæðis úr námskrá grunnskólanna. segir m.a.

Þótt samstarf við skólana sé á þeirra forsendum eins og rætt er um getur Þjóðkirkjan eða biskup að mínu áliti aldrei samþykkt að fella niður að starfshættir skólanna mótist af kristilegu siðgæði.

Æjæ. Getur Þjóðkirkjan ekki samþykkt það? Það var nú leitt en því miður, Þjóðkirkjan ræður bara ekki rassgati um skólastarf í landinu. Þjóðkirkjan ræður reyndar ekki einu eða neinu fyrir utan sitt eigið starf og kann ég Siðmennt og Vantrúarmönnum bestu þakkir fyrir að opna augu Þorgerðar Katrínar og almennings í landinu fyrir því.

One thought on “En leiðinlegt

  1. ——————-
    Ég er ekki viss um að ASÍ, Forsvarsmenn Ólympíusambandsins eða biskup geti samþykkt þessi skrif þín …

    Posted by: Halli | 7.01.2008 | 8:50:38

Lokað er á athugasemdir.