Við skulum líka athuga það að auknar álögur á sjúklinga munu skila sér í ríkiskassann, þar sem aftur á móti hátekjuskattur yrði aldrei annað en táknræn aðgerð.
Það er vegna þess að sjúklingar eru svo margir en hátekjumenn svo fáir. Og það væri auðvitað galið að ergja þessa fáu hátekjumenn. Þeir hafa nefnilega völd og þau völd skal ekki skerða.
![]() |
Standa undir gjaldtöku |