Dan

Mannanafnanefnd er tímaskekkja.

Í minni fjölskyldu eru bæði stúlkum og drengjum gefið nafnið Dan. En af því að fólk sem heitir ekki Dan, á ekki börn sem heita Dan og þekkir engan sem heitir Dan, hefur ákveðið að Dan sé karlmannsnafn þarf að fara krókaleið í hvert sinn sem stúlku er gefið þetta nafn.