Þú mátt velja

Mamman: Þú mátt velja.
Barnið: Þessa þrílitu.
Pabbinn: Já en það vantar tá á hana. Viltu ekki frekar þessa litlu svörtu?. Hún er líflegust.
Barnið: Mig langar mest í þessa þrílitu.
Mamman: Þessi bröndótta er svo sæt og kelin. Vltu hana ekki?
Barnið: Þær eru allar sætar. Má ég fá þessa þrílitu?
Pabbinn: Þú mátt velja en þú vilt náttúrulega ekki gallaðan kött.
Halda áfram að lesa