Fólk þarf ekki að þekkja mig lengi eða náið til að átta sig á því að ég lifi eftir nokkrum grundvallarreglum um mannleg tengsl. Þessar reglur hljóða svo:
-Maður er manns gaman en heimurinn er fullur af góðu fólki og engin ástæða til að umgangast þá sem gera líf manns erfiðara. Halda áfram að lesa