Framlag Íslendinga

palestinaVel heppnað þjóðarmorð Ísraela á Palestínumönnum, með dyggum stuðningi Bandaríkjastjórnar, hefur nú staðið yfir í 58 ár.

Palestínumenn eru fangar í eigin landi, þjóð sem alþjóðasamfélagið viðurkennir ekki sem þjóð. Þeir eru í bókstaflegri merkingu sveltir inni á litlum svæðum og samgangur á milli þeirra er lífshættulegur (reyndar er það lífshættulegt í sjálfu sér að vera Palestínumaður). Halda áfram að lesa

Löggan sem beitti kylfunni

Cartoon-PoliceEinu sinni vann ég við öryggisgæslu. Hluti af starfinu fólst í því að taka skýrslur af þeim sem voru grunaðir um þjófnað, skemmdarverk eða önnur smáafbrot og vísa fólki af svæðinu ef það var drukkið eða með óspektir. Á þeim tíma var mikill áhugi fyrir því meðal ungra öryggisvarða að fá að ganga vopnaðir enda þyrftu þeir einatt að eiga við drukkið fólk og hættulegt. Halda áfram að lesa