Vel heppnað þjóðarmorð Ísraela á Palestínumönnum, með dyggum stuðningi Bandaríkjastjórnar, hefur nú staðið yfir í 58 ár.
Palestínumenn eru fangar í eigin landi, þjóð sem alþjóðasamfélagið viðurkennir ekki sem þjóð. Þeir eru í bókstaflegri merkingu sveltir inni á litlum svæðum og samgangur á milli þeirra er lífshættulegur (reyndar er það lífshættulegt í sjálfu sér að vera Palestínumaður). Halda áfram að lesa