Greinasafn fyrir flokkinn: Pistlar
Af hverju viðurkennir Hanna Birna núna?
Á fundi stjórnskipunar og eftirlitsnefndar í morgun benti Birgitta Jónsdóttir á að í ágúst hefði Umboðsmaður Alþingis talið koma til greina að gefa Alþingi skýrslu um brot ráðherra í starfi. Hún spurði UA eftirfarandi spurninga:
Allar reglur sem á reyndi voru brotnar
Í morgun var birt álit Umboðsmanns Alþingis vegna rannsóknar hans á afskiptum fyrrum innanríkisráðherra af lögreglurannsókn á máli sem varðaði ráðuneytið sjálft. Halda áfram að lesa
„Mamma – hvernig væri heimurinn ef kommúnismi væri ekki til?“
Ég er með hugmynd að sjónvarpsþætti sem væri vel við hæfi að sýna í barnatíma RÚV. Halda áfram að lesa
„Hrímland úr Kalmar – krúnan burt!“
Hrímland eftir Alexander Dan Vilhjálmsson er undarleg saga; hápólitísk fantasía sem gerist á óræðum tíma í Reykjavík í aðdraganda uppreisnar. Nafn sögunnar er vísun í Crymogæu eftir Arngrím Jónsson lærða. Því riti var ætlað að leiðrétta hugmyndir útlendinga um Ísland en saga Alexanders er til þess fallin að leiðrétta hugmyndir Íslendinga um eigið samfélag. Halda áfram að lesa
Smá brot úr Búsóskýrslunni
Þegar ég frétti af því fyrir um tveimur árum að til stæði að kynna efni skýrslu lögreglunnar um Búsáhaldabyltinguna hjá Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins, ákvað ég að gera það sem í mínu valdi stæði til þess að hún yrði gerð opinber.
Það tók tvö ár. Halda áfram að lesa
Þetta með búsóskýrsluna
Síðustu klukkustundir hefur rignt yfir mig pósti frá fólki sem vill fá aðgang að skýrslunni um Búsáhaldabyltinguna. Halda áfram að lesa