Er Eva fórnarlamb feðraveldisins?

images

Þetta er hann Dr. Gunni. Honum finnst gaman að pæla í tónlist og flytja tónlist. Dr. Gunni hefur svo brjálæðislega gaman af tónlist að hann kýs að vinna við að stjórna spurningaþætti um popptónlist.Hugsanlega finnst Dr. Gunna líka gaman að prjóna og spila scrabble en  hann hefur allavega haldið tónlistaráhuga sínum meira á lofti.

Halda áfram að lesa