Þessvegna þarf kynjakvóta í Gettu betur

15810555-cartoon-red-hairy-monster-300x300Af hverju þarf að jafna kynjahlutföllin í spurningakeppni framhaldsskólanna?

Að sögn Stefáns Pálssonar þarf kynjakvóta af því að Gettu betur er ekki nógu gott sjónvarpsefni eins og er. Af pistli hans á Knúzinu í gær má einnig ráða að hann þjáist af samviskubiti yfir því að hafa skapað strákamenningu. Eins og hann orðar það; „ég skapaði skrímsli“. Strákamenning er „skrímsli“. Halda áfram að lesa

Áhrif kröfunnar um öfuga sönnunarbyrði

m-s-l-podal-v-sud-na-prezidentaÍ þessum pistli talaði ég m.a. um kröfu feminista um öfuga sönnunarbyrði í kynferðisbrotamálum. Sannleikurinn er sá að krafan um öfuga sönnunarbyrði er ekki fölnað laufblað heldur gróskumikið illgresi sem hefur haft áhrif út í samfélagið og skulu hér nefnd tvö dæmi: Halda áfram að lesa

Guðrún hjá Stígamótum og mannréttindin

guðrun

Í umræðunni um mál Karls Vignis Þorsteinssonar hefur Guðrún Jónsdóttir hjá Stígamótum viðhaft ummæli sem vert er að staldra við. Þau eru þess efnis að mannréttindi þeirra barna sem eru í hættu hljóti að vega þyngra en mannréttindi barnaníðinga. Þetta er undarleg útlegging á mannréttindahugtakinu. Halda áfram að lesa