Mér er farið að leiðast heimsósómarausið í unga fólkinu. Þessa dagana hamast netverjar við að deila myndum af hópum fólks sem er að skoða snjallsímana sína, ásamt harmkveinum um það hvað þetta sé nú allt hræðilegt; fólk er bara hætt að eiga samskipti, heimur versnandi fer og allt það. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir flokkinn: Dindilhosan (léttmeti)
Við erum öll jafn æðisleg er það ekki?
Áður fyrr var talið að fegurð væri ekki öllum gefin. Að fagurt fólk skæri sig úr fjöldanum og að útlit þess vekti sérstaka og nokkuð almenna aðdáun. Halda áfram að lesa
Nýja málshætti takk
Ég sé á Fésbókinni að sumir eru búnir að laumast til í skoða í páskaeggið og málshátturinn er það fyrsta sem þeir éta. Ofan í sig semsagt. Halda áfram að lesa
Sælir eru gleraugnalausir
Þegar ég var ung (og reyndar líka þegar ég var ekki lengur beinlínis ung) fannst mér gjörsamlega ömurleg tilhugsun að verða miðaldra. Nú er ég búin að vera miðaldra í nokkur ár og það er bara alls ekki eins slæmt og ég hélt. Reyndar töluvert skárra.
Þegar ég var ung (og reyndar líka þegar ég var ekki lengur beinlínis ung) fannst mér gjörsamlega ömurleg tilhugsun að verða miðaldra. Nú er ég búin að vera miðaldra í nokkur ár og það er bara alls ekki eins slæmt og ég hélt. Reyndar töluvert skárra. Halda áfram að lesa
Að hemja gredduna í gamla fólkinu
Breskir heimilislæknar hafa nú uppgötvað, sér til mikillar undrunar, að kynlíf viðgengst meðal fólks yfir fimmtugu. Og ekki nóg með það heldur hefur undanfarið borið á kynferðislegri ævintýragirni meðal eldri borgara. Halda áfram að lesa
Eruð þér ástfangnar af plastpokamanni?
Nú hafið þér fengið meira en nóg af samskiptum við flagara og farandtittlinga og loksins, loksins hafið þér kynnst manni sem virðist vera tilbúinn til skuldbindingar. Halda áfram að lesa
Foreldrabull
Flestir foreldrar halda alls konar hræðsluáróðri að börnum sínum og það á ekkert bara við um forvarnir gegn dópi. Halda áfram að lesa