Greinasafn fyrir flokkinn: Allt efni
Allir sekir
Kona fór með barnabarn sitt í leikhús. Önnur kona gerðist svo dónaleg að spyrja lítinn dreng hvort honum fyndist telpan ekki sæt. Túlkun ömmunnar: Konan er að kenna drengnum að glápa á konur og dæma þær. Halda áfram að lesa
Tvöfaldur og tvítekinn
Þvottapottur, innivinna, happatappi, rottuskott, kakkalakki,
Ég fann Fésbókarfærslu frá 2013 þar sem ég hafði beðið Fésverja að hjálpa mér að finna eða búa til fleiri orð af þessu tagi, þ.e. sett saman úr tveimur orðum með sömu samstöfunni af einum sérhljóða og tvöföldum samhljóða. Hér eru tillögur. Endilega bætið við. Halda áfram að lesa