Blágrænn

Það var Elías sem kynnti mig fyrir Pegasusi.

Og hvarf.

Nú lítur út fyrir að Pegasus ætli að bera mig til Elíasar.