Löggan sem beitti kylfunni

Cartoon-PoliceEinu sinni vann ég við öryggisgæslu. Hluti af starfinu fólst í því að taka skýrslur af þeim sem voru grunaðir um þjófnað, skemmdarverk eða önnur smáafbrot og vísa fólki af svæðinu ef það var drukkið eða með óspektir. Á þeim tíma var mikill áhugi fyrir því meðal ungra öryggisvarða að fá að ganga vopnaðir enda þyrftu þeir einatt að eiga við drukkið fólk og hættulegt. Halda áfram að lesa

Frekjur

frekjurÉg tími ekki að eyða þessum hálfa frídegi mínum í rannsóknarvinnu svo takið því sem ég segi með fyrirvara, en mig minnir að um helmingur þess fjár sem ríki og sveitafélög setja í menningarmál, fari í íþróttastarf. Halda áfram að lesa