Einu sinni vann ég við öryggisgæslu. Hluti af starfinu fólst í því að taka skýrslur af þeim sem voru grunaðir um þjófnað, skemmdarverk eða önnur smáafbrot og vísa fólki af svæðinu ef það var drukkið eða með óspektir. Á þeim tíma var mikill áhugi fyrir því meðal ungra öryggisvarða að fá að ganga vopnaðir enda þyrftu þeir einatt að eiga við drukkið fólk og hættulegt. Halda áfram að lesa
Greinasafn eftir:
Uppklappsáráttan
Að búa við persónunjósnir
Það er langt síðan ég fékk staðfestingu á því að sími Byltingarinnar var hleraður. Hélt fyrst að þetta væri paranoja í honum en ég á vini á réttum stöðum og þetta ku víst vera tilfellið. Eða var það allavega um hríð. Halda áfram að lesa
Ekki í mínu nafni – ekki með mínum peningum
Þetta er hið ómengaða Ísland í dag. Af hverju voru skattpeningarnir mínir notaðir til að endalausra vegaframkvæmda en ekki til að bæta strætisvagnakerfið og gera mér þar með mögulegt að losa mig við bílinn? Halda áfram að lesa
Frekjur
Ég tími ekki að eyða þessum hálfa frídegi mínum í rannsóknarvinnu svo takið því sem ég segi með fyrirvara, en mig minnir að um helmingur þess fjár sem ríki og sveitafélög setja í menningarmál, fari í íþróttastarf. Halda áfram að lesa
Hvað kostar að hringja í Guð?
Mikið rosalega er kornmælir alþjóðasamfélagsins stór. Ekki hækkaði yfirborð hans verulega við innrásina í Afghanistan og Líbanon dugir greinilega ekki til að fylla hann heldur. Hvaða þjóð verður næst bútuð niður í heilögu stríði gegn hryðjuverkum? Halda áfram að lesa
Á náttúran að njóta réttinda?
Þessar pælingar spruttu af svar lesanda við þessum pistli. Honum þótti einkennilegt að eigna náttúrunni réttindi.