Framlag Íslendinga

palestinaVel heppnað þjóðarmorð Ísraela á Palestínumönnum, með dyggum stuðningi Bandaríkjastjórnar, hefur nú staðið yfir í 58 ár.

Palestínumenn eru fangar í eigin landi, þjóð sem alþjóðasamfélagið viðurkennir ekki sem þjóð. Þeir eru í bókstaflegri merkingu sveltir inni á litlum svæðum og samgangur á milli þeirra er lífshættulegur (reyndar er það lífshættulegt í sjálfu sér að vera Palestínumaður). Halda áfram að lesa

Opið bréf til íslenskra rökleysulúða

stop-Af hverju bara Kárahnjúkavirkjun, af hverju mótmæla þeir ekki öllu hinu líka?
-Af hverju fara þeir svona að? Af hverju ekki einhvernveginn öðruvísi?
-Hvað með álverið á Grundartanga, finnst þeim það allt í lagi?
-Hvar voru lopapeysuhipparnir þegar þeir byrjuðu að grafa sundur Hafnarfjarðarhraun?
-Af hverju mótmæla þeir ekki alveg eins botvörpuveiðum? Halda áfram að lesa