Í dag var ég handtekin. Hef ekki lent í því áður, hvað þá að hanga ein klukkutímum saman í galtómum fangaklefa og hafa ekkert við að vera. Það er samt ekkert svo hræðilegt í stuttan tíma. Eiginlega eins og að vera á spítala nema bara ekki veikur. Halda áfram að lesa
Greinasafn eftir:
Rök takk, plebbarnir ykkar
Gagnrýni eða öllu heldur sleggjudómar sem dynja á hreyfingunni Saving Iceland verða æ grátbroslegri. Í fyrra var algengt að íslenskir plebbar gagnrýndu meðlimi SI aðallega fyrir druslulegt útlit og annað þjóðerni en íslenskt. Þessa dagana er algengt að gagnrýnin sé á þessa leið: Halda áfram að lesa
Við viljum bara engar öfgar
Undanfarið hef ég velt fyrir mér skilningi múgans á orðinu „öfgamaður“. Ég hef hvergi rekist á neina almennilega skilgreiningu á fyrirbærinu, það virðist bara háð mati þess sem talar hverju sinni. E.t.v. mætti skilgreina öfgar á sama hátt og klám; „eitthvað sem á ekki rétt á sér af því að það ofbýður MÉR, núna, við þessar aðstæður“. Halda áfram að lesa
Pacifismi/Passivismi
Ég hélt alltaf að væri töluverður munur á pacifista og passivista. Ég hélt að pacifistar gætu verið aktivistar en passivistar ekki. Halda áfram að lesa
Út um rassgatið á sér
Stundum efast ég um að fólk geti virkilega verið eins vitlaust og það gefur sig út fyrir að vera. Umræðurnar á Moggablogginu í framhaldi af uppákomu nokkurra aktivista í Kringlunni í gær eru gott dæmi. Hver bloggarinn af öðrum lýsir hneykslun sinni en virðist ekki hafa áttað sig á því hvað málið snýst um. Halda áfram að lesa
Vissu ekki betur!
Hér er uppeldisráð fyrir opinskáa foreldra sem vilja ræða ALLAN PAKKANN við börnin sín.
Í beinu framhaldi langar mig að bera eitt mál undir lesendur:
-Er það almenn skoðun að skaðleg hegðun sé afleiðing af fáfræði?
Í leyfisleysi
Hamrað er á því í fjölmiðlum að hópurinn sem safnaðist saman á Snorrabrautinni í gær hafi ekki haft leyfi fyrir göngunni. Síðan hvenær þarf fólk sérstakt leyfi til að ganga um götur borgarinnar? Á hvaða forsendu var þessu fólki bannað að ganga niður Laugaveginn? Halda áfram að lesa