Í eldhúsinu mínu eru tveir karlmenn. Þeir eru að elda ofan í mig, blanda handa mér drykki og rífast um stöðu feminisma í hinum vestræna heimi. Ég á mjög erfitt með að halda kjafti.
Greinasafn eftir:
Námstækni
Glósurnar mínar bera á köflum meiri keim af sköpunargleði en valdi á námstækni. Ég efast t.d. um að Róbert Spanó hafi skrifað „og af þessu dæmi má sjá að valdaklíkunum tekst einatt að nota löggjafann sem snata sinn“ eða að Sigurður Líndal hafi skrifað; „Hæstiréttur ákvað semsagt að níðast á þeim af því að það þótti svo „haganlegt“.“
Glósur
Glósurnar mínar bera á köflum meiri keim af sköpunargleði en valdi á námstækni. Ég efast t.d. um að Róbert Spanó hafi skrifað „og af þessu dæmi má sjá að valdaklíkunum tekst einatt að nota löggjafann sem snata sinn“ eða að Sigurður Líndal hafi skrifað; „Hæstiréttur ákvað semsagt að níðast á þeim af því að það þótti svo „haganlegt“.“
Vandamál dagsins
Maðurinn minn kvartar aldrei yfir neinu nema fyrstaheimsvandamálum á borð við það að þurfa að frysta ísmolana sína sjálfur (því hér er er ekki hægt að fá ísmola í hverri matvöruverslun). Vandamál dagsins er það að hann er búinn að kaupa um það bil 40.000 hitaeiningar af súkkulaði en er ekki nógu svangur til að borða það.
Kaffidrama
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10152077321087963
Dýfan búin
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10152034211427963
Við eigum svo bágt
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10152032823492963