Forræðismál Hjördísar Svan hefur verið áberandi í opinberri umræðu síðustu þrjú árin. Þeir sem fylgjast með umræðunni í fjölmiðlum standa frammi fyrir óþægilegri þversögn. Við höfum ekki nógu miklar upplýsingar frá báðum hliðum til þess að mynda okkur upplýsta skoðun en um leið er erfitt að komast hjá því að mynda sér skoðun, einkum þegar við sjáum myndir af grátandi börnum og lýsingar móður og barna á ofbeldi og kúgun. Halda áfram að lesa
Greinasafn eftir:
Orðsending til íslenskra kvenna
Eignarhaldið á píkunni
Íslenskan á mikinn fjölda gegnsærra orða. Þar á meðal orðin „lýtaaðgerð“ og „fegrunaraðgerð“. Yfirleitt hafa lýtaaðgerðir þann tilgang sem orðið lýsir; að laga það sem talið er lýti. Halda áfram að lesa
Lögmaður vill öfuga sönnunarbyrði
Ekkert smá hressandi að vita af starfandi lögmanni sem vill snúa sönnunarbyrðinni í sakamálum við. Það býður upp á stórkostleg tækifæri til að sakfella menn án sönnunargagna. Halda áfram að lesa
Kæra Anna Marsý
Fyrir tveimur árum hugsaði ég nákvæmlega það sama og þú, að það væri þörf fyrir karlréttindahreyfingu á Íslandi. Og karlréttindahreyfingar eru reyndar til amk í Bandaríkjunum og Kanada. Halda áfram að lesa
Ljósvakamiðlar tala bara við karla
Enn einu sinni er það staðfest að konur fá töluvert minna vægi í fjölmiðlum en karlar. Þetta ætti ekki að koma neinum á óvart. Svona hefur þetta alltaf verið. Halda áfram að lesa