Af hverju græn?

Grænsápa. Þessi appelsínugula jurtasápa. Af hverju er hún kölluð grænsápa? Af hverju ekki appelsínugulsápa? Óþjált orð, vissulega en væri þá ekki gulsápa eða jafnvel rauðsápa nær lagi? Er grænsápuheitið kannski tengt því að hún er unnin úr grösum? Grænum grösum? Gott og vel en af hverju heitir hún þá brúnsápa á öðrum Norðurlandamálum?

2 thoughts on “Af hverju græn?

Lokað er á athugasemdir.