Rímuð kvæði

Hvað er tröll nema það?

Hún kom inn um gluggann sem kveldriða forðum á kústi og barði þig ómyrkum orðum en vissi ekki vitaskuld tilveru…

54 ár ago

Við Fardagafoss

Jón Hallur Stefánsson samdi lag við þetta kvæði vorið 2010. Diskurinn er enn ekki kominn út. (meira…)

54 ár ago

Kennd

Eins og lamb að vetri borið vekur hjartans dýpstu þrá til að vernda það og hrekja heimsins varga bænum frá…

54 ár ago

Ljóð handa fylgjendum

Nýjum degi nægir neyð er guðir gleyma. Geta og þrek ef þrýtur þín er höfnin heima hlassi þessu þungu þúfa…

54 ár ago

Fjallajurt

Ég er vaxin upp í hrjóstri, harðgerð, lítil fjallajurt sem lifði af þegar vindar feyktu vonarblómum burt. Það vildi enginn…

54 ár ago

Töfrar

Gott er að hvíla í örmum glaðværs galdramanns flýgur hver stund í faðmi hans. (meira…)

54 ár ago

Launkofinn

Ég gekk sem barn um grýttan fjallaveg Í gjótu fann ég yfirgefinn kofa Og þangað enn ég þunga byrði dreg…

54 ár ago

Tilbrigði við grænt

Hvað er svo grænt á góðviðriskveldi sem garðteiti í Þingvallasveit? Er augu þín glóa af grillkolaeldi glettin og ástríðuheit. Garðurinn…

54 ár ago

Bitra

Ég hef elskað margan mannaf misjafnlegum þungaog heitast þeim mitt hjarta brannsem harðast lék mig unga. Allir skildu þeir eftir…

54 ár ago

Hefndarseiður

Jón Hallur Stefánsson samdi lag við þetta kvæði vorið 2010. Diskurinn er enn ekki kominn út. (meira…)

54 ár ago