Rímuð kvæði

Hér eru lausavísur og kvæði. Mörg þeirra eru tilvalin sem söngtextar en vantar lög og þó ennfremur einhvern sem vill flytja þau. Ég hef samið mörg kvæðanna við lög sem ég heyri í hausnum á mér en veit ekki hvort eru raunverulega mín eigin eða stolin. Jafnvel þótt einhver þeirra gætu talist eftir mig hef ég ekki kunnáttu til að koma þeim í áheyrilegt horf.

Kvæði handa Pardus

https://www.youtube.com/watch?v=YFaUztPKvv0 (meira…)

54 ár ago

Afhendingar handa Eynari

Þessar afhendingar skrifaði ég handa Einari fyrsta árið sem við bjuggum saman. Að strákunum mínum frátöldum er Einar er það…

54 ár ago

Vísur handa Eynari

Ingólfur Júlíusson tók þessa mynd sumarið 2012 (meira…)

54 ár ago

Sylgja Snorra

Myndin er af vef Skessuhorns   Nú er víst komið á hreint að hausinn var höggvinn af Snorra, þannig að…

54 ár ago

Kampavínsklúbbarnir

Þetta er sennilega steiktasta þingræða sem flutt hefur verið síðan þessi ríkisstjórn tók við völdum. Kampavínsklúbbarnir brjóta ekki bara gegn…

54 ár ago

Bliss

Ástin mín (meira…)

54 ár ago

Heilræðavísa

http://www.youtube.com/watch?v=3k9A7ACDv3U Ef þig svíkur andans kraftur ekki hætta, reyndu aftur. Hugurinn ber þig hálfa leið hitt er nám og vinna,…

54 ár ago

Afmælisvísur handa andmenningarsinna

Kristinn Theodórsson hélt úti bloggi undir heitinu Andmenning þar sem hann skrifaði um trúmál og fleira. Hann tók svo upp…

54 ár ago

1%

Á vinnustöðum Reykjavíkurborgar (þar sem 80% starfsmanna eru konur) er klámvæðingin og kynferðisleg áreitni svo stórt vandamál að borgin sá…

54 ár ago