Myndin er af vef Skessuhorns

 

Nú er víst komið á hreint að hausinn var höggvinn af Snorra, þannig að hann hlýtur þá að hafa fundist einhversstaðar í námunda við sylgjuna.

Ferðalangar fundið hafa
forna sylgju í moldarbing
ekki tel á því vafa
að er hann Snorri og reið á þing
bar hann gripinn brjóstið við
en bíddu – hvar er höfuðið?

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir
Tags: Lausavísur

Recent Posts

Þar sem beitilyngið grær

https://www.youtube.com/watch?v=7MExOwPxZZ8 (meira…)

54 ár ago

Kvæði handa Pardus

https://www.youtube.com/watch?v=YFaUztPKvv0 (meira…)

54 ár ago

Afhendingar handa Eynari

Þessar afhendingar skrifaði ég handa Einari fyrsta árið sem við bjuggum saman. Að strákunum mínum…

54 ár ago

Útivist

Myndin er af vef Reykjavíkurborgar Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn.…

54 ár ago

Múrinn

Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið gefið…

54 ár ago

Klípiklíp

Þennan texta skrifaði ég við ekta seventies-lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið…

54 ár ago