Rímuð kvæði

Sálumessa

Af mold ertu kominn til moldar skal hverfa þitt hold og hvílast í ró fjarri eilífð og upprisudómi en af…

54 ár ago

Ástkonan

Er klæðist mánagyðjan möttli skýja og myrkrið drýpur hljótt af birkigreinum og skuggaverur skjótast undan steinum skæruárar óttans dyra knýja.…

54 ár ago

Andlit barns

Kannski veistu aldrei hvar þú stendur né hver ég er. Engill er ég ekki af himnum sendur en er þó…

54 ár ago

Vetrarkvíði

Inn um gluggann opinn hef ég flogið eins og lítil fluga á sumarmorgni því eðli mitt ég saug úr sykurkorni…

54 ár ago

Skuggar

Að daðra við aðra og drekka af stút ó drottinn minn hve gott það er. Liggja og þiggja en laumast…

54 ár ago

Eyland

Jón Hallur Stefánsson samdi lag við þetta kvæði vorið 2010. Diskurinn er enn ekki kominn út. (meira…)

54 ár ago

Í orðastað frú Gamban

Út í heiminn hófst þín ferð frá húsadyrum. Fróða Bagga fylgdir sporum faldir þig í klettaskorum þegar orkar urðu á…

54 ár ago

Hvatvísur

Þú kalla mátt það hvatvísi að hafa kjark til þess að standa eða falla en heigulshátt ég helberan það kalla…

54 ár ago

Bónorðsbréf

Lánsamlegt er að ljúka dotorsprófi lipur og fín er vörn þín vinur góður menningarviti og Morkinfræðasjóður mælskur en beitir þófi…

54 ár ago

Internet

Ef mig þjakar angurs húm og einsemd fyllir mitt tómarúm þinn leikur huggar ljúft og blítt því allt er nú…

54 ár ago