Ef þú værir vaxlitur, hvaða litur værir þú? (FB leikur)

Ég væri vaxlitur, vissulega því þá væri erfitt að lita yfir mig og það finnst mér gaman.

Öll persónuleikapróf eru sammála um að ég sé rauð/appelsínugul.

Ef ég á að benda á fallega liti á litakorti, ekki til að mála heima hjá mér eða klæðast, heldur bara til að meta litinn sjálfan, er líklegast að ég bendi á svona kvöldbirtubláan. Annars er erfitt að lýsa lit með orðum.

Best er að deila með því að afrita slóðina