Feðgar í Vesturbænum

-Fokk Anna, við erum búnar að ná árangri. Ég var að vonast til að sjá framför á einum mánuði en á bara einni viku erum við búnar að ná raunverulegum, áþreifanlegum árangri.
-Hahh! Þú sagðir að við ættum ekki að monta okkur of fljótt. Við ættum að meta okkur eftir árangri og ég get nú bara sagt þér það að ef ég væri ég þætti mér full ástæða til að vera ánægð með mig.

Og svo montuðum við okkur dálítið meira.

Best er að deila með því að afrita slóðina