Verkefnasjóður

Staða verkefnasjóðsins

Söfnunin á Karolina Fund gekk vonum framar. Við náðum inn fyrir kostnaði við málþingið og eigum samt rúmar 300 þúsund kr. í sjóði. Næsta verkefni verður gerð heimildamyndar um Hauk og þá hugmyndafræði sem hann aðhylltist, með áherslu á fræðslu um tengsl flóttamannavandans, fátæktar og stríðsátaka við kapítalisma. Þorkell Ágúst Óttarsson tók fjölda viðtala í tengslum við málþingið og verða þau að einhverju leyti nýtt en gert er ráð fyrir að vinnan hefjist fyrir alvöru næsta vor.Gerð kvikmyndar tekur langan…

0
Read More

Verkefnasjóður

Haukur lifði og dó fyrir betri heim. Við höldum því starfi áfram með áherslu á að stuðla að viðhorfsbreytingum í samfélaginu. Vinnustofur, borgarafundir, mennigarviðburðir og greinaskrif eru meðal þess sem hægt er að gera, að ógleymdum beinum aðgerðum.

0
Read More
Samfélagsmiðlar eru líka án landamæra
Hvar er Haukur - fréttaumfjöllun