Verkefnasjóður

Verkefnasjóður

Haukur lifði og dó fyrir betri heim. Við höldum því starfi áfram með áherslu á að stuðla að viðhorfsbreytingum í samfélaginu. Vinnustofur, borgarafundir, mennigarviðburðir og greinaskrif eru meðal þess sem hægt er að gera, að ógleymdum beinum aðgerðum.

0
Read More
Samfélagsmiðlar eru líka án landamæra
Hvar er Haukur - fréttaumfjöllun