No Borders

Barnabrú – Samstöðuaðgerð

Myndin sýnir raunverulegar aðstæður margra flóttabarna í GrikklandiSamstöðuaðgerð með flóttabörnum á göngubrúnni yfir Hringbraut, sunnudaginn 7. júlí kl 14.Mætið með létt barnaföt, blöðrur, tuskudýr og önnur létt leikföng en vinsamlegast ekki festa neitt við handriðið nema undir leiðsögn skipuleggjenda.Lýsum samstöðu með flóttabörnum, á göngubrúnni yfir Hringbraut, sunnudaginn 7. júlí kl 14.Síðustu daga hafa mörg þúsund manns lýst andstöðu við ákvörðun um að reka fjögur börn úr landi. Þar sem þessi tilteknu börn hafa eignast vini á Íslandi, sem eru tilbúnir…

0
Read More

Ræða á fjölmenningardaginn

Forsaga lags og texta er sú að vorið 2011 vildi Haukur fá að halda erindi um brottvísanir flóttamanna á fjölmenningardeginum í Reykjavík. Skipuleggjendur sögðust ekki vilja neina pólitík, þetta ætti bara að vera skemmtilegt og jákvætt. Engar ræður takk en ef hann gæti boðið upp á tónlistaratriði eða annað afþreyingarefni væri hann velkominn. Haukur áleit að fjölmenning sem gengur aðeins út á það að kynna dansa frá Balí eða arabiskan mat sé lítils virði fyrir þá sem eru hvergi í…

0
Read More
Samfélagsmiðlar eru líka án landamæra
Hvar er Haukur - fréttaumfjöllun