Þjóðhátíðardeginum bjargað

Ég hélt að ég gæti afskrifað 17. júní enda þjóðin búin að missa sjálfstæði sitt. En þessi maður bjargaði deginum. Hér eftir held ég hann hátíðlegan til að minnast þess að enn eru til karlmenn á Íslandi.

mbl.is Þjóðfundur við Hólmatún

One thought on “Þjóðhátíðardeginum bjargað

  1. ——————————————————–

    Leikritið var að mínu mati svona:

    Maður siglir fyrirtæki sínu í þrot.  Brennir nokkra viðskiptavini.  Suma frekar illa.  Býr húsi í eigu fyrirækis síns.  Lánadrottnar taka meðal annars húsið upp í skuldir fyrirtækisins.  Maðurinn hefnir sín á lánadrottnum sínum með því að eyðileggja húsið.

    Hvað ef við skiptum um persónur og leikendur.  Hvað ef til dæmis borgin tæki Fríkirkjuveg 11 af fyrirtæki Björgólfs Thors upp í einhverjar skuldir.  Hvað ef hann mætti svo nóttina eftir með gröfu og rifi húsið niður.

    Hefðir þú þá bloggaði eins?

    Almúgamenn búa öllu jöfnu ekki í húsum fyrirtækis síns.

    enginn (IP-tala skráð) 19.6.2009 kl. 22:54

Lokað er á athugasemdir.