Vegna greinar Auðar Alfífu um staðgöngumæðrun

Af hverju ætti kona að leggja eigin hamingju til hliðar þótt hún gangi með barn fyrir annað fólk? Eru óléttar konur óhamingjusamari en aðrar? Er eitthvað sem bendir til þess að staðgöngumæður séu óhamingjusamari en aðrar konur? Hefur einhver lagt til að staðgöngumæðrum á Íslandi verði búin sömu skilyrði og á Indlandi? Halda áfram að lesa

Spurning varðandi staðgöngumæðrun

Ef það jafngildir vændi og barnasölu að kona þiggi greiðslu fyrir að ganga með barn annarra, jafngildir það þá ekki nauðgun og barnaráni að fá vinkonu sína eða systur til þess að ganga með barnið án þóknunar?

Posted by Eva Hauksdottir on 14. janúar 2011

Ungbarnasala?

Verulega ógeðfellt að sjá fólk eiga beinlínis bágt með að stilla sig um að hlakka yfir því að konur sem hafa farið í brj…

Posted by Eva Hauksdottir on 13. janúar 2012

Forræðishyggjan

Kona sem ákveður að láta drepa ófætt barn sitt er í fullum rétti af því að hún ræður yfir sínum eigin líkama. Ef konu…

Posted by Eva Hauksdottir on 12. janúar 2011