Bæjarstjórn Akureyrar á að skammast sín

kirkjan

Hvar í veröldinni, annarsstaðar en á Íslandi, myndi bæjarstjórn lýsa því yfir opinberlega að hún hafi gert rétt með því að brjóta lög? Nánar tiltekið að það sé réttmætt að brjóta gegn mannréttindum starfsmanns fyrir að lýsa afstöðu Evangelista til samkynhneigðar í bloggfærslu. Halda áfram að lesa

Snorra í Betel úthýst af Moggablogginu

Þetta er komið út í rugl. Eitt er að vilja meina manninum aðgang að skólabörnum (þótt mér finnist það standa upp á…

Posted by Eva Hauksdottir on 15. febrúar 2012