Eitt dæmi um ómarktæka gagnrýni

femmurUm daginn var ég spurð að því í blaðaviðtali hvað mér fyndist um þá gagnrýni sem ég hefði fengið vegna skrifa minna um femínisma. Ég svaraði því til að ég hefði ekki fengið neina marktæka gagnrýni frá femínistum. Og það er rétt. Ekkert af því sem ég hef sagt um femínisma hefur verið hrakið. Halda áfram að lesa