Slökkviliðið má ekki mismuna körlum

Nú er verið að slaka á kröfum um líkamlegt atgervi slökkviliðmanna. Af fréttinni að dæma er það ekki gert af því að þörfin fyrir líkamsstyrk og úthald hafi minnkað. Nei, það á að leiðrétta ruglið sem hlaust af þeirr arfavitlausu stefna að bjóða upp á kynjamismunun í nafni kynjajafnréttis. Halda áfram að lesa