Eitt dæmi um ómarktæka gagnrýni

femmurUm daginn var ég spurð að því í blaðaviðtali hvað mér fyndist um þá gagnrýni sem ég hefði fengið vegna skrifa minna um femínisma. Ég svaraði því til að ég hefði ekki fengið neina marktæka gagnrýni frá femínistum. Og það er rétt. Ekkert af því sem ég hef sagt um femínisma hefur verið hrakið. Halda áfram að lesa

Ása Lind steypir um kynbundið ofbeldi

Femínistaruglið nær sífellt nýjum hæðum.

Ef hermaðurinn í þessu tilviki eða gengjaglæpamaðurinn hefði verið kona hefði hún pottþétt líka verið drepin eða lamin.

Drottinn minn dýri hverskonar eiginlega þvæla er þetta? Herkonum er hlíft við hættulegustu verkefnunum einmitt vegna þess að þær eru konur. Halda áfram að lesa

Bókmenntafræði, rassvísindi og trompetrannsóknir

trompet

„Ég held að sum skáld og aðrir listamenn séu bara að djóka. Framleiða eitthvert bull sem lítur út fyrir að vera merkilegt, aðallega til að hafa fræðimenn að fíflum“ sagði ég. Kennarinn hafði enga trú á því að aðrir en augljósir asnar gætu sýnt listinni hvílíkt virðingarleysi.

Halda áfram að lesa