Kvenbúningar bannaðir – karlbúningar ekki?

Árið 2014 komst Mannréttindadómstóll Evrópu að þeirri niðurstöðu að Frökkum væri stætt á því að banna fólki að hylja andlit sitt á almannafæri og þar með andlitsslæður múslímakvenna. (Dóminn má lesa í enskri þýðingu hér.) Í vikunni féll dómur í svipuðu máli gegn Belgíu. (Þeir sem lesa frönsku geta séð hann hér.) Halda áfram að lesa

Búrkubannsumræðan

Þetta er bara mjög einfalt. Stofnanir hins opinbera, bankar og önnur fyrirtæki, geta að sjálfsögðu krafist þess að við…

Posted by Eva Hauksdottir on 31. janúar 2011