Saving Iceland

Eins og hýenan rennur á blóðslóð

Rétt eins og hýenan rennur á blóðslóð, ráðast vinstri sósíalistar af hörku gegn öllum þeim sem andmæla hinni „réttu skoðun“.…

54 ár ago

Afglapaskrá lögreglunnar 2. ársfjórðungur

Apríl . Apríl hófst með frétt um konu sem varð fyrir kynferðisglæp af hálfu lögreglumanns. Nógu helvíti erfitt er að…

54 ár ago

Jarðskjálftar af mannavöldum þurfa ekki endilega að boða hamfarir

Fólk sem er búsett í námunda við Hengilssvæðið býr við stöðuga jarðskjálfta af mannavöldum. Það þykir bara allt í lagi…

54 ár ago

Heimsókn til Friðriks

Árum saman hafa útsendarar Landsvirkjunar lagt landeigendur í nágrenni Þjórsár í einelti. Þeir hafa bankað upp á heima hjá þeim,…

54 ár ago

Nú af hverju er þá bílstjórum snúið við?

Það er helbert rugl að þessi mótmæli hafi ekki valdið umferðartöfum. Lögreglan hefur þurft að snúa mörgum bílstjórum frá. Sennilega…

54 ár ago

Hversvegna eru þau að þessu? SI stöðvar jarðhitaborun

,,Orkuveita Reykjavíkur fjárfestir í landi langra lista mannréttindabrota!” HELLISHEIÐI - Í morgun stöðvaði umhverfishreyfingin Saving Iceland vinnu við eina af…

54 ár ago

Saving Iceland í höfuðstöðvum Landsvirkjunar

FYRIRHUGUÐUM VIRKJUNUM Í ÞJÓRSÁ OG SAMSTARFI VIÐ ALCOA MÓTMÆLT REYKJAVÍK – Í morgun fóru 30 aktívistar frá Saving Iceland hópnum…

54 ár ago

Svar til Sigurjóns

Á bloggsíðu Heimis L. Fjeldsted hefur skapast áhugaverð samræða milli mín og Sigurjóns Vilhjálmssonar um áliðnaðinn. Þar sem við Sigurjón erum…

54 ár ago

Vikuleg mengunarslys

Og hverju voru þau svo að mótmæla?Annars vegar stækkun járnblendiverksmiðjunnar  (meira…)

54 ár ago

Þetta er bara ekki rétta aðferðin

Í hvert sinn sem Saving Iceland hreyfingin beitir mótmælaaðgerðum sem ögrar ramma laganna, fer bloggheimur á límingunum og er það…

54 ár ago