Saving Iceland

Bjargvættirnar komnar á kreik

Duglegt fólk frá mörgum löndum dreif sig í Helguvíkina í morgun. Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér málið…

54 ár ago

Dæmd …

... sek, fyrir að hafa óhlýðnast fyrirmælum lögreglu. Ekkert tillit tekið til þess hvernig siðmenntaðar þjóðir fara með sambærileg mál.…

54 ár ago

Ósigur yfirvofandi

Röddin í símanum var klökk. -Helvítin hafa vaðið hér um allar sveitir síðustu vikur og herjað á fólk, og mest…

54 ár ago

Framhald á fimmtudag

Aðalmeðferð í stóra vegatálmunarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Suðurlands á fimmtudag. Sýslmundur á eftir að leiða fram eitt vitni, algert…

54 ár ago

Víííí!

Hér var að berast frétt:Óli var sýknaður. Ég finn ekkert um þetta á vefnum en Helga Páls hringdi í mig svo…

54 ár ago

Ótrúleg saga

Saga svo lygileg að ég gæti hafa skrifað hana sjálf en sannleikur engu að síður:Málið hófst sumarið 2006 með því…

54 ár ago

Halló Stefán!

Stefán Eiríksson lögreglustjóri segir í mogganum í dag að það sé fráleitt að lögreglumenn hafi tekið vægar á mótmælum atvinnubílstjóra…

54 ár ago

Af litlum konum og stórum körlum

Síðasta sumar lagði ég litla bílnum mínum á veginum að Hellisheiðarvirkjun. Tilgangurinn var sá að vekja athygli almennings og einkum…

54 ár ago

Meira plebb

Nú hefur þriðja manneskjan komið að máli við mig, lýst ánægju sinni með Vantrúarbingóið og haft á orði að Vantrú…

54 ár ago

Tittlingaskítur

Kunnugleg andlit allsstaðar. Á vissan hátt er það notalegt. You wanna be where everybody knows your name. Aðallega er það…

54 ár ago