Í bloggpistli dagsins dregur Vélstýran upp hroðalega mynd af veröld án áls. Ég er nokkuð oft búin að auglýsa eftir upplýsingum um…
Það er þetta sem ég á við þegar ég tala um að það þurfi að uppræta heimsku. Lesið það sem sumir bloggaranna…
Virðing. -Ég hef velt fyrir mér merkingu orðins.Virða => Verð => Meta að verðleikum. Virða => Það sem virðist. =>…
Gagnrýni eða öllu heldur sleggjudómar sem dynja á hreyfingunni Saving Iceland verða æ grátbroslegri. Í fyrra var algengt að íslenskir…
Undanfarið hef ég velt fyrir mér skilningi múgans á orðinu "öfgamaður". Ég hef hvergi rekist á neina almennilega skilgreiningu á…
Ég hélt alltaf að væri töluverður munur á pacifista og passivista. Ég hélt að pacifistar gætu verið aktivistar en passivistar…
Stundum efast ég um að fólk geti virkilega verið eins vitlaust og það gefur sig út fyrir að vera. Umræðurnar…
Hér er uppeldisráð fyrir opinskáa foreldra sem vilja ræða ALLAN PAKKANN við börnin sín. Í beinu framhaldi langar mig að bera…
Í gær svaraði ég Lindubloggi um hina brýnu þörf á kynfræðslu í foreldrahúsum, við litlar vinsældir. Stend þó á því…
Þegar Þórunn Gréta ákvað að fara sem skiptinemi til Þýskalands, undirbjó hún sig vel. Ekki bara með því að læra þýsku heldur…