Umhverfismál og dýravernd

Heimsókn til Friðriks

Árum saman hafa útsendarar Landsvirkjunar lagt landeigendur í nágrenni Þjórsár í einelti. Þeir hafa bankað upp á heima hjá þeim,…

55 ár ago

Einokun, nei takk!

Eins og ég er nú almennt hlynnt því að fólk hafi frelsi til þess að gera það sem því bara…

55 ár ago

Saving Iceland í höfuðstöðvum Landsvirkjunar

FYRIRHUGUÐUM VIRKJUNUM Í ÞJÓRSÁ OG SAMSTARFI VIÐ ALCOA MÓTMÆLT REYKJAVÍK – Í morgun fóru 30 aktívistar frá Saving Iceland hópnum…

55 ár ago

Svar til Sigurjóns

Á bloggsíðu Heimis L. Fjeldsted hefur skapast áhugaverð samræða milli mín og Sigurjóns Vilhjálmssonar um áliðnaðinn. Þar sem við Sigurjón erum…

55 ár ago

Svar til vélstýrunnar

Í bloggpistli dagsins dregur Vélstýran upp hroðalega mynd af veröld án áls. Ég er nokkuð oft búin að auglýsa eftir upplýsingum um…

55 ár ago

Sjáðetta hvíta…

er sérsveitin að skíta... á sig af spenningi yfir því hver fái að prófa byssuna næst? Mér yrði ekki rótt…

55 ár ago

Ósigur yfirvofandi

Röddin í símanum var klökk. -Helvítin hafa vaðið hér um allar sveitir síðustu vikur og herjað á fólk, og mest…

55 ár ago

Ráð gegn ruslpósti

Ég kann ráð gegn ruslpósti. Almenningur sameinist um að safna öllum ruslpósti sem berst inn á heimilin í einn mánuð…

55 ár ago

Einhverju verður að fórna

Til dæmis: Brúárjökli, Búrfellsflóa, Desjarárdal, Efra-Jökulsárgili, Ekkjufellshólmum, Eyjabakkafossi, (meira…)

55 ár ago

Níðstöngin stendur enn

Jón Sigurðsson hefur líklega frétt af því að til stæði að fara með særingar gegn stóriðjustefnunni, því þegar ég mætti…

55 ár ago