Umhverfismál og dýravernd

Handa Kúrekanum

Útsendarar Friðriks eru byrjaðir að bora upp við Kröflu. Í leyfisleysi auðvitað, það er víst hefð fyrir því. Yfirvöld gera…

54 ár ago

Nokkrar staðreyndir í framhaldi af fyrri færslum

Fleiri en 800.000 Indverjar hafa hrakist frá heimilium sínum vegna stóriðju. Miðað við þær stóriðjuframkvæmdir sem eru í deiglunni í…

54 ár ago

Sagan af Miriam Rose

Miriam ólst upp í Bretlandi. Foreldrar hennar eru umhverfissinnar. Þau eru aktivistar en hafa þó ekki, svo Miriam viti til,…

54 ár ago

Sagan af Devram Nashupatinath

Devram Nashupatinath er bóndi. Hann býr við ána Narmada á Norður Indlandi. Hann á 7 börn. Devram tilheyrir Adivasi fólkinu. Hann…

54 ár ago

Heimsókn til Þórunnar

Í dag er alþjóðadagur grasrótarheyfinga gegn stóriðju. Þeir sem standa að þessu degi eru m.a. Saving Iceland, Rise Against í…

54 ár ago

Hver kemur memm til Þórunnar?

400.000 tonn af koltvísýringsútblæstri árlega frá einni olíuhreinsunarstöð. Þetta er náttúrulega bilun. Getur lofttegund í alvöru verið svo þung að…

54 ár ago

Rök takk, plebbarnir ykkar

Gagnrýni eða öllu heldur sleggjudómar sem dynja á hreyfingunni Saving Iceland verða æ grátbroslegri. Í fyrra var algengt að íslenskir…

54 ár ago

Þarf þetta ekkert að vinna?

Þegar Þórunn Gréta ákvað að fara sem skiptinemi til Þýskalands, undirbjó hún sig vel. Ekki bara með því að læra þýsku heldur…

54 ár ago

Umhverfissjallar

Ég er afar ánægð með nýtilkomna umhverfisstefnu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Ég ætla rétt að vona að þetta sé alvöru hugarfarsbreyting…

54 ár ago

Fjöldaflutningar

Ég er nú ekki svo viss um að það gangi vel að fá botn í þetta mál. Annaðhvort fluttu 700 kosningabærra manna…

54 ár ago