Til dæmis:

Brúárjökli,
Búrfellsflóa,
Desjarárdal,
Efra-Jökulsárgili,
Ekkjufellshólmum,
Eyjabakkafossi,
Faxa,
Folavatni,
Gjögurfossum,
Gljúfrakvísl,
Grjótá,
Hafrahvammagljúfri,
Hálsi,
Héraðsflóa,
Hjalladal,
Hníflafossi,
Hölkná,
Hólmaflúðum,
Hrakstrandarfossi,
Hreinatungum,
Jöklu,
Jökuldal,
Jökulsá á Brú,
Jökulsá á Dal,
Jökulsá í Fljótsdal,
Kárahnjúkum,
Kirkjufossi,
Klapparlæk,
Kleifarskógi,
Kringilsárrana,
Lagarfljóti,
Lindum,
Rauðaflúð,
Sauðá,
Sauðakofa,
Sauðárdal,
Skakka fossi,
Slæðufossi,
Snikilsá,
Sporði,
Tröllagilslæk,
Tungufossi,
Töðuhraukum, og
Töfrafossi.

Öll þessi svæði verða fyrir óafturkræfum áhrifum með Kárahnjúkavirkjun. Sum hverfa alveg en hvað er það á móti lúxusnum við að hafa nokkur hundruð farandverkamenn á skítalaunum á Austurlandi?

Ég legg til að 30. nóvember verði framvegis almenn fórnarhátíð íslenskra aurasálna. Taka mætti upp þann sið að fórna einhverju stóriðjufyrirtækinu ætíð einhverri ómetanlegri náttúruperlu á þessum degi. Þá á ég við að gefa þeim hreinlega bara þann foss, hver eða hvaðeina sem yrði fyrir valinu. Það væri bara eitthvað svo táknrænt.

 

admin

Recent Posts

Óþvegni ruddinn frá Nasaret

Mér hefur alltaf, frá því að ég var 7-8 ára, þótt Jesús frekar áhugaverður karakter.…

54 ár ago

Launasvik með andlitslyftingu

Það er ekkert nýtt að þeir sem vilja bæta ímynd sína taki upp ný orð…

54 ár ago

Facebook greiðir starfsfólki með geðröskun miskabætur

Facebook hefur samþykkt að greiða samanlagt 52 milljónir bandaríkjadala miskabætur til starfsfólks sem hefur fengið áfallastreituröskun vegna…

54 ár ago

Eru ráðherrar undanþegnir tveggja metra reglunni?

Mynd Ríkisútvarpsins frá blaðamannafundi í Safnahúsinu á Hverfisgötu í gær hefur vakið nokkrar vangaveltur á ritstjórn…

54 ár ago

Eru álfar kannski menn?

Kórónan hefur svo sannarlega kippt stórum hluta allrar starfsemi samfélagsins úr sambandi. Ein afleiðingin er…

54 ár ago

Daily Mail fær gæðavottun frá íslenska ríkinu

Tjáningarfrelsið á undir högg að sækja, líka í Evrópu. Og nú höfum við fengið staðfestingu…

54 ár ago