Menning, listir og fjölmiðlar

Meintir

Mér fannst einhver hlutdrægnikeimur af þessari frétt, "Meintir mótmælendur á Seyðisfirði"  svo ég sló "meintir" og "meintur" upp á google. Fékk…

55 ár ago

Hvurslags eiginlega fréttamennska …

... er þetta? Kosningasigur Hamas er sumsé ástæðan fyrir fjárskortinum! Hér með leiðréttist; ástæðurnar fyrir fjárskortinum eru: a) Ísraelsmenn hafa neitað að skila…

55 ár ago

Sumir eru fullir af skít

http://www.youtube.com/watch?v=BTRewcUi6NM Til skamms tíma voru allar hugmyndir mínar um krufningar sóttar í ameríska sjónvarpsþætti sem ég er ekkert viss um…

55 ár ago

Bara spurning um lágmarks skynsemi

Hvar er forvarnaálfurinn þegar fyrirséð er að þurfi loka eina staðnum á höfuðborgarsvæðinu þar sem reiðir ungir tónlistarmenn geta stundað…

55 ár ago

Um gagnvirkar bókmenntir

Um daginn sagði afi Bjarni að engin þróun hefði orðið í bókmenntum á síðustu áratugum. Í myndlist og leikhúsi hefðu…

55 ár ago

Uppklappsáráttan

Í september 2006 sótti ég galdraráðstefnu á Ströndum. Það eina á dagskránni sem olli mér vonbrigðum voru tónleikar með Megasukk.…

55 ár ago

Frekjur

Ég tími ekki að eyða þessum hálfa frídegi mínum í rannsóknarvinnu svo takið því sem ég segi með fyrirvara, en…

55 ár ago

Þversögnin í umræðunni um Silvíu Nótt

Íslendingar lifa sig inn í Júróvissjón. Annað menningarlíf leggst nánast af á meðan á keppninni stendur og þjóðin liggur í…

55 ár ago

Fasismi dagsins

Ég er orðin hundleið á málfarsfastisum sem heimta að fólk eyði ómældum tíma í að læra flókin og forneskjuleg málkerfi…

55 ár ago

DV mun lifa

Ég sé ekki alveg lógíkina í því að ásaka menn opinberlega um morð, sem ekkert bendir til að þeir hafi…

55 ár ago