Því betur sem ég skoða mál Pauls Ramses, því meira ógeði fyllist ég. Á mótmælafundi í dag komu fram upplýsingar…
Jafnvel dómstóll Moggabloggsins virðist hafa skilning á aðgerðinni í nótt.Mál Keníamannsins er auðvitað með ólíkindum. Ég er ekki hissa á…
Það er þetta sem ég á við þegar ég tala um að það þurfi að uppræta heimsku. Lesið það sem sumir bloggaranna…
Oh, mig svíður svo í sálina þegar ég heyri svonalagað. Hvað sem öllu kreppugrenji líður eru flestir Íslendingar ósiðlega ríkir. Og…
Ég komst ekki á Víðimelinn í dag. Ætlaði að taka saman eitthvað smáræði um Tíbet en fann þessa athyglisverðu og auðlesnu umfjöllun…
Einn moggabloggari hefur tjáð sig um dóm yfir manni sem Kínverjar dæmdu til fimm ára fangavistar fyrir að krefjast mannréttinda.…
Um daginn stóð Útvarp Saga fyrir skoðanakönnun á því hvort fjölmiðlar ættu að gefa upp þjóðerni meintra afbrotamanna og þjóðarsálin…
Fleiri en 800.000 Indverjar hafa hrakist frá heimilium sínum vegna stóriðju. Miðað við þær stóriðjuframkvæmdir sem eru í deiglunni í…
Devram Nashupatinath er bóndi. Hann býr við ána Narmada á Norður Indlandi. Hann á 7 börn. Devram tilheyrir Adivasi fólkinu. Hann…
Sjá hér Það er auðvitað gífurlega mikilvægt að erlend stórfyrirtæki græði peninga. Svo mikilvægt að meirihlutinn leggur blessun sína yfir það…