Kom heim í gær. Frekar fúlt að missa af réttarhöldunum og ég hef engar fréttir fengið frá þeim enn. Halda áfram að lesa
Að ala upp hryðjuverkamenn
Það kemur svosem ekki á óvart þótt hópur fólks sem gerði tilraun til þess þjóðþrifaverks að reka þingmenn út úr Alþingishúsinu, þessu tákni lýðræðis og frelsis, haustið 2008, sé talinn slík ógn við blessað yfirvaldið að ekki dugi minna en árs fangelsi til að tryggja þeim væran nætursvefn sem skópu sprækum og sniðugum útrásarstrákum æskilegt lagaumhverfi og þeim sem þvert á fyrri yfirlýsingar, eru nú búin að selja sjálfstæði okkar í hendur alþjóða gjaldeyrissjóðsins. Halda áfram að lesa
Kynningarmyndbandið komið
Og nei, þetta er ekki bók um búsáhaldabyltinguna
Æ, þessi tími
Voðalega líður tíminn hratt. Ég flýg út á fimmtudag og hef eki náð að gera nærri allt sem ég hafði hugsað mér í þessari ferð. Sem betur fer eru það þó hlutir sem skipta ekki svo miklu máli. Ég náði að hitta flesta sem mig langaði og við náðum allri vinnu við bókina sem ég á annað borð get unnið. Réttarhöld í flugvallarhlaupsmálinu halda áfram á morgun og það er út af fyrir sig ágætt að ég skuli ná að vera viðstödd.
Sápan heldur sumsé áfram á morgun, ef ég finn þá tíma til að blogga.
Allt að gerast
Góðir hlutir gerast hægt.
Frábærir hlutir gerast hinsvegar í hvelli. Halda áfram að lesa
20 fermetrar
Ég skil son minn hinn mannfælnari svosem vel að vilja vera út af fyrir sig. Ég vil fá hann út til Danmerkur en ég skil svosem hans rök fyrir að vilja það ekki. Ég skil hinsvegar ekki í öðrum eins ruslasafnara að vera tilbúinn til að greiða morð og milljón fyrir afnot af húsnæði sem er á stærð við fataskáp. Halda áfram að lesa