Ferðalög

Hraunborgir og sandar

Mér til undrunar var ég var ekki svo líkamlega þreytt eftir gönguna á Fjall Satans. Hinsvegar leið mér eins og…

54 ár ago

Fjall Satans

Það hafði svosem ekki annað staðið til en að fara í smá fjallgöngu og nú vorum við búin að borða…

54 ár ago

Á sérstökum stað

Bara svo það sé á hreinu þá er ég ekki á leið með að verða útivistarfrík en um helgina gerði…

54 ár ago

Útilega – dagur 3 – Svínafellsjökull

Ég hafði aldrei stigið fæti á jökul og þótt ég sé ekki svo hrifin af áhættusporti að mig langi í…

54 ár ago

Útilega – dagur 3 – Múlagljúfur

Fórum frá Höfn um hádegisbilið. Skoðuðum Múlagljúfur. Það er ekki erfið ganga, mun léttari en það lítur út fyrir að…

54 ár ago

Útilega – dagur 2

Annan daginn skoðuðum við nokkur jökullón og fallegt gil (meira…)

54 ár ago

Útilega – dagur 1

Ég hef ekki víðtæka reynslu af útilegum. Fór í fyrstu útileguna án fylgdar fullorðinna árið 1983 og lét mér það…

54 ár ago

Upp að Steini

Ég hefði seint trúað því að ég ætti eftir að eiga frumkvæði að því að fara í fjallgöngu en mér…

54 ár ago

Fjallganga

Gengum á Móskarðshnjúka í dag. Mouhamed kom með okkur. Ágætt gönguveður, smá vindur en hlýtt. (meira…)

54 ár ago

Flórens

Matseðillinn á uppáhalds veitingastaðnum okkar í Flórens Samkvæmt lögmálum lýðheilsufræðinnar ættu Ítalir að vera útdauðir. Þeir borða mikið, hratt og…

54 ár ago

Jesúbarnið tosar í tillann

Fjölskyldan helga, eftir Paolo Veronese (1528–1588) Fórum á safn í dag og sáum urmul af hrikalega ófríðum englum, heilögum meyjum og…

54 ár ago

Flúðasigling á Níl

Við Eynar fórum í flúðasiglingu á Níl. Ætluðum að gista en koksuðum á því þegar við áttuðum okkur á því…

54 ár ago

Afríkukjóllinn

Það vill svo heppilega til að við Eynar erum venjulega sammála um það sem skiptir máli. T.d. það að ég…

54 ár ago

Kókos

Úganda og Ísland eiga það sameiginlegt að fátt er um verulega huggulega veitingastaði sem sérhæfa sig í hefðbundnum mat innfæddra.…

54 ár ago

Skólaheimsókn í Úganda

Síðasta vor var ég svo lánsöm að fá tækifæri til þess að ferðast til Úganda. Einn af mörgum eftirminnilegum atburðum…

54 ár ago

Dýrin útí Afríku 4 – Murchinsons

Við sáum ekki ljón fyrri daginn en þann seinni fengum við prívat leiðsögumann sem gerþekkir garðinn. Hann fann ljón fyrir okkur. (meira…)

54 ár ago

Dýrin útí Afríku 3 (Sigling á Níl)

Vervet apakettir eru algengir. Ekki bara inni í þjóðgerðinum sjálfum heldur voru margir þeirra líka að skottast á tjaldstæðinu okkar.…

54 ár ago

Dýrin útí Afríku 2 – Murchinson

Fyrri part dagsins sér maður helst grasbíta og fugla. Við sáum marga gírafa fyrri partinn en engan fíl. En seinni partinn…

54 ár ago

Betl

Það er áreiðanlega erfið vinna að vera betlari.  Sitja aðgerðalaus tímunum saman.  Augnaráð vegfarenda lýsa vorkunnsemi og þó oftar fyrirlitningu,…

54 ár ago

Dýrin útí Afríku 1 – Murchinsons

Langsokkur negrakóngur fór með okkur í tveggja daga fer í Murchinsons Falls þjóðgarðinn. Við gistum í tjöldum sem voru með uppbúnum…

54 ár ago