Allt efni

Dýrin útí Afríku 4 – Murchinsons

Við sáum ekki ljón fyrri daginn en þann seinni fengum við prívat leiðsögumann sem gerþekkir garðinn. Hann fann ljón fyrir okkur.

Ótrúlegt samsafn mislitra fiðrilda á miðjum vegi. 

Það sem ég hélt að væri fuglasöngur reyndist vera „blísturtré“. Leiðsögumaðurinn okkar sýndi okkur opið (vinstra megin) á hjartalaga skel. Hann sagði okkur að maurar græfu sig inn í skelina og skildu eftir svona örsmá op sem mynda blísturhljóð við minnsta andvara.

Þetta unga ljón hafði veitt sér antilopu (ung karldýr eru rekin frá hjörðinni og þurfa að veiða sjálf) og lá í skugga og hvíldi sig eftir matinn á meðan hræfuglar gæddu sér á leifunum.

 

Deila færslunni

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir
Tags: Ferðalög

Recent Posts

320 dögum síðar

Benjamin Julian tók myndina Sennilega hefur mér aldrei orðið minna úr verki en árið 2018.…

54 ár ago

Góðra vina fundur

Mér finnst þessi mynd svo táknræn. Katrín Jakobsdóttir í snertifæri við bæði Theresu May og Erdoğan.…

54 ár ago

Fjórum mánuðum síðar

Í dag er ársfjórðungur síðan fréttist að bandamenn okkar í Nató hefðu drepið Hauk í…

54 ár ago

My Reply to Turks’ Hatemail

Dear Erdoğan worshippers who have been sending me hate mail Do you really think that…

54 ár ago

Svar mitt við haturspóstum Tyrkja

Originally published in English Kæru Erdoğandýrkendur sem hafið sent mér haturspósta Haldið þið virkilega að…

54 ár ago

Yfirlýsing vegna fánabrennu

Kallað hefur verið eftir skýringum á því tiltæki að brenna tyrkneska fánann framan við Utanríkisráðuneytið…

54 ár ago