Allt efni

Dýrin útí Afríku 3 (Sigling á Níl)

Vervet apakettir eru algengir. Ekki bara inni í þjóðgerðinum sjálfum heldur voru margir þeirra líka að skottast á tjaldstæðinu okkar.

Þessi beið fyrir neðan og greip hnetur sem vinur hans henti til hans.

Pumba var að spóka sig á tjaldstæðinu okkar. Þeir fara niður á hnén til að éta.

Við fórum í þjóðgarðinn fyrir hádegi og svo í bátsferð niður Níl eftir hádegið

Flóðhestar eru greindar skepnur og geðstirðar. Þeir koma stundum upp á land og hafa komið inn á tjaldstæðin. Ég hefði ekki viljað mæta einum í myrkri.

Þessi lá svo lengi grafkyrr að við vorum farin að halda að þetta væri stytta. Svo hreyfði kvikindið sig.

En svo komum við nær – og nei, þetta var sko engin stytta.

Þessi fíll missti ranann í gildru, var okkur sagt

Einn lítill (eða reyndar ekkert mjög lítill) krókódíll lá og sólaði sig rétt hjá hótelinu.

Deila færslunni

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir
Tags: Ferðalög

Recent Posts

320 dögum síðar

Benjamin Julian tók myndina Sennilega hefur mér aldrei orðið minna úr verki en árið 2018.…

54 ár ago

Góðra vina fundur

Mér finnst þessi mynd svo táknræn. Katrín Jakobsdóttir í snertifæri við bæði Theresu May og Erdoğan.…

54 ár ago

Fjórum mánuðum síðar

Í dag er ársfjórðungur síðan fréttist að bandamenn okkar í Nató hefðu drepið Hauk í…

54 ár ago

My Reply to Turks’ Hatemail

Dear Erdoğan worshippers who have been sending me hate mail Do you really think that…

54 ár ago

Svar mitt við haturspóstum Tyrkja

Originally published in English Kæru Erdoğandýrkendur sem hafið sent mér haturspósta Haldið þið virkilega að…

54 ár ago

Yfirlýsing vegna fánabrennu

Kallað hefur verið eftir skýringum á því tiltæki að brenna tyrkneska fánann framan við Utanríkisráðuneytið…

54 ár ago