Svo virðist sem Facebook skilgreini helgiathafnir sem barnaklám. Ég póstaði mynd af trúarathöfn á Facebook í morgun, í tilefni af umræðunni um forhúðarfrumvarpið. Ég náði reyndar ekki einu sinni að pósta henni því áður en hún birtist fékk ég þessa tilkynningu:
Halda áfram að lesa