Glósur

Glósurnar mínar bera á köflum meiri keim af sköpunargleði en valdi á námstækni. Ég efast t.d. um að Róbert Spanó hafi skrifað „og af þessu dæmi má sjá að valdaklíkunum tekst einatt að nota löggjafann sem snata sinn“ eða að Sigurður Líndal hafi skrifað; „Hæstiréttur ákvað semsagt að níðast á þeim af því að það þótti svo „haganlegt“.“

Umræður