Áramót

Aðeins einn atburður skyggði á gleði mína árið 2013. Ég vildi að ég gæti hringt í Ingó til að óska honum gleðilegs árs. Skála í staðinn við ykkur hin sem einnig hafið gert líf mitt betra.

Posted by Eva Hauksdottir on 1. janúar 2014

Deila færslunni

Share to Facebook