Hef lokið fyrstu yfirferð af Árleysi alda og sveiflast frá aðdáun til kæti, til öfundar, til vonar um að tónlistarmenn landsins muni um síðir átta sig á því að það er jafn bjánalegt að láta tónskáld yrkja texta og að láta skáld spila á bassa, það er því aðeins boðlegt að viðkomandi ráði við það.
Og að útgáfa þessarar bókar megi m.a. verða til þess að tónsmiðir fatti að enn eru til Íslendingar sem geta ort.